Skylt efni

ungi bændur

Nýliðunarstyrkurinn var eitt af helstu baráttumálunum
Fréttir 14. október 2019

Nýliðunarstyrkurinn var eitt af helstu baráttumálunum

Samtök ungra bænda fagna tíu ára afmæli um þessar mundir og ætla þau að halda afmælis­hátíð föstudaginn 25. október næstkomandi. Jóna Björg Hlöðversdóttir tók við formennsku í samtökunum í febrúar á síðasta ári og segir hún margt hafa áunnist á þessum áratug...