Skylt efni

umhverfisvænar húsbyggingar

Hús í plús
Fréttir 12. júní 2019

Hús í plús

Norska byggingarfélagið Heldal Eiendom fer nýstárlegar og umhverfisvænar leiðir í nýjasta verkefni sínu þar sem 38 íbúða blokk sem þeir byggja á Slette­bakken í Bergen verður að miklu leyti þakin sólarsellum til að sjá íbúum hennar fyrir rafmagni. Fyrirtækið er fyrsti einkaaðili í Noregi sem fer þessa leið.