Skylt efni

Umhverfisbankinn

Stutt myndbönd studd ítarefni munu einkenna Umhverfisbankann
Fréttir 3. apríl 2018

Stutt myndbönd studd ítarefni munu einkenna Umhverfisbankann

Framtíð lands og þjóðar – og heimsins alls – veltur á aukinni þekkingu fólks á umhverfismálum og raunhæfum aðgerðum á sviði umhverfismála. Það þarf að stórauka fræðslu í umhverfismálum og þá ekki síst í framhalds­skólum og byggja á myndrænni fræðslu.

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f