Skylt efni

TPP

Kastljósið sett á samninga sem veita stórfyrirtækjum yfirþjóðlegt vald
Fréttaskýring 8. desember 2016

Kastljósið sett á samninga sem veita stórfyrirtækjum yfirþjóðlegt vald

Donald Trump, nýkjörinn forseti Bandaríkjanna, hyggst á fyrstu dögum eftir embættistöku í byrjun næsta árs draga Bandaríkin út úr TPP-fríverslunarsamningi 12 ríkja við Kyrrahaf. Þessi samningur er afar umdeildur og hefur Barac Obama lagt ofuráherslu á að bandaríska þingið samþykki samninginn.

„Versta martröð“
Fréttir 24. nóvember 2015

„Versta martröð“

Nýlega voru kynntir samningar um afnám tolla milli 12 Kyrrahafslanda þ.e. Trans-Pacific Partnership (TPP). Greint var frá þessu í Bændablaðinu en mjög alvarlegar athugasemdir hafa síðan verið gerðar við þennan samning.

„Þeir verða að vera reiðubúnir að kyngja dauðum rottum“
Fréttaskýring 3. nóvember 2015

„Þeir verða að vera reiðubúnir að kyngja dauðum rottum“

Nær öll ríki heims beita einhvers konar verndarstefnu til að verja eigin iðnað, landbúnað og sjávarútveg þar sem það á við. Oftast eru þær varnir í formi tolla á innfluttar vörur af sama toga. Mikil tregða hefur því verið við að beita tollaeftirgjöfum líkt og gera á í nýjum samningum Íslands og ESB.