Skylt efni

tómatatilraun

Tómatatilraun um áhrif lýsingar og CO2 auðgunar
Á faglegum nótum 2. febrúar 2023

Tómatatilraun um áhrif lýsingar og CO2 auðgunar

Eins og vitað er, er tilraunahús og starfsfólk á Reykjum flutt yfir til Fjölbrautaskóla Suðurlands (FSu). Hins vegar, þar sem Landbúnaðarháskóli Íslands (LbhÍ) fékk styrk fyrir tómatatilraun með CO2 auðgun, var gerður samstarfssamningur milli LbhÍ og FSu til að framkvæma tilraunarverkefni.