Skylt efni

tölvuþjónusta

Verkefni tölvudeildar RML munu aukast í framtíðinni
Fréttir 25. nóvember 2019

Verkefni tölvudeildar RML munu aukast í framtíðinni

Í lok september var tilkynnt um skipulagsbreytingar í rekstri Bændasamtaka Íslands (BÍ). Meðal helstu breytinganna er sameining fjármálasviðs samtakanna við skrifstofurekstur Hótel Sögu og svo yfirfærsla tölvudeildar samtakanna til Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML). Bæði Hótel Saga og RML eru dóttur­félög BÍ.