Skylt efni

tollkvótar búvara

Tryggjum frumframleiðslu á Íslandi
Skoðun 23. september 2021

Tryggjum frumframleiðslu á Íslandi

Nú göngum við að kjörborðinu laugardaginn næstkomandi. Það hefur verið ánægjulegt verkefni hér í Bændahöllinni undanfarnar vikur að taka á móti frambjóðendum frá flestum flokkum sem eru í framboði til Alþingis. Farið hefur verið yfir helstu málefni landbúnaðarins og nauðsyn þess að tryggja frumframleiðslu á Íslandi og sóknarfæri í landbúnaði. Einni...

SAM: Verð á tollkvótum fyrir osta hefur lækkað
Fréttir 28. janúar 2021

SAM: Verð á tollkvótum fyrir osta hefur lækkað

Samtök afurðastöðva í mjólkuriðnaði (SAM) hafa sent frá sér fréttatilkynningu þar sem fram kemur að fréttaflutningur um hækkandi verð á tollkvótum frá Evrópusambandinu eigi ekki við um osta. Í nýlegu útboði hafi verð á tollkvóta fyrir ost lækkað og reyndar hafi verð á slíkum kvótum á síðustu misserum lækkað jafnt og þétt.

Nýr framkvæmdastjóri, garðyrkjunám og tollkvótar
Gamla útboðsleiðin fyrir tollkvóta búvara verði tímabundin tekin upp
Fréttir 1. desember 2020

Gamla útboðsleiðin fyrir tollkvóta búvara verði tímabundin tekin upp

Frumvarp Kristjáns Þórs Júlíussonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, gerir ráð fyrir að núverandi fyrirkomulag útboða fyrir tollkvóta búvara verði lagt af tímabundið og eldra fyrirkomulag tekið upp að nýju til 1. febrúar 2022. Verði frumvarpið samþykkt verður tollkvóta fyrst úthlutað til hæstbjóðanda komi til útboðs á þessu tímabili, svo til ...