Skylt efni

tóbak

Tóbak – heilagt eitur
Á faglegum nótum 23. nóvember 2015

Tóbak – heilagt eitur

Plöntur hafa verið brenndar í aldaraðir og reykurinn af þeim notaður við helgiathafnir sem reykelsi og til að fæla burt illa anda. Reykurinn hefur einnig verið notaður til reykja matvæli og auka geymsluþol þeirra. Engin reykingarplanta hefur þó náð viðlíka útbreiðslu og tóbak.