Skylt efni

tilhleypingar

Fengitími sauðfjár og notkun hrúta
Á faglegum nótum 4. janúar 2019

Fengitími sauðfjár og notkun hrúta

Nú á jólaföstu, þegar verið er að sæða nær tíundu hverja á í landinu og tilhleypingar eru að hefjast á hinum árstíðabundna fengitíma, er tímabært að hugleiða nokkur atriði sem skipt geta máli á fjárbúum, stórum sem smáum.