Skylt efni

Þórustaðir í Eyjafirði

Komin á góðan stað í ræktuninni  en alltaf hægt að gera betur
Líf og starf 20. ágúst 2021

Komin á góðan stað í ræktuninni en alltaf hægt að gera betur

„Við erum komin á góðan stað í okkar ræktun en alltaf er hægt að gera betur,“ segir Jón Kristjánsson sem ásamt konu sinni, Tinnu Ösp Viðarsdóttur, og hjónunum Jóni Helga Helgasyni og Díönu Rós Þrastardóttur, reka Þórustaða kartöflur ehf. í landi Þórustaða 2 í Eyjafjarðarsveit.