Skylt efni

Þórshöfn

Áhersla á staðbundið hráefni
Líf og starf 20. desember 2016

Áhersla á staðbundið hráefni

Báran er notalegt veitingahús og bar á Þórshöfn sem leggur áherslu á staðbundið hráefni til matargerðar. Eigandi Bárunnar er Bandaríkjamaður sem hefur trú á Langanesbyggð sem ferðamannastað og ætlar að opna gistiheimili þar á næsta ári.

Sauðfjárbúskapur, sjávarútvegur og vaxandi ferðaþjónusta
Líf og starf 16. desember 2016

Sauðfjárbúskapur, sjávarútvegur og vaxandi ferðaþjónusta

Íbúar Langanesbyggðar eru ríflega 500. Sjávarútvegur er undirstaða atvinnulífs í sveitarfélaginu og sauðfjárrækt ríkjandi í landbúnaði. Náttúra Langanesbyggðar er falleg og mikil saga tengd byggð þar. Langnesingar binda því vonir við að ferðamennska eigi eftir að aukast í sveitinni á næstu árum.