Skylt efni

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir

„Fórum yfir nokkur atriði búvörusamninganna“
Fréttir 30. janúar 2017

„Fórum yfir nokkur atriði búvörusamninganna“

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir landbúnaðarráðherra sagði í samtali við Bændablaðið að á fundi hennar með forsvarsmönnum BÍ í síðustu viku hefði verið farið yfir nokkur atriði sem lúta að búvörusamningum og landbúnaði almennt. Auk þess sem fundinum hafi verið ætlað efla samskiptin Bændasamtakanna og nýs landbúnaðarráðherra.