Skylt efni

Þjórsárdalur

Búið að friðlýsa hluta af Þjórsárdal
Fréttir 13. febrúar 2020

Búið að friðlýsa hluta af Þjórsárdal

Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra mætti í félagsheimilið Árnes í Skeiða- og Gnúpverjahreppi, ásamt forsvarsönnum sveitarfélagsins fimmtudaginn 30. janúar sl. og undirritaði samning um friðlýsingar svæðis í Þjórsárdal.

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f