Skylt efni

þjóðbúningar

Fólk streymir á námskeið til að sauma sér langþráðan þjóðbúning
Líf og starf 19. júlí 2021

Fólk streymir á námskeið til að sauma sér langþráðan þjóðbúning

Annríki - Þjóðbúningar og skart ehf. er fyrirtæki í Hafnarfirði sem sérhæfir sig í öllu er viðkemur íslenskum þjóðbúningum. Það var stofnað 1. júní 2011 og er því 10 ára. Eigendur eru Guðrún Hildur Rosenkjær, klæðskera- og kjólameistari og sagnfræðingur, og Ásmundur Kristjánsson, vélvirki og gullsmiður. Þau sérhæfa sig í öllu sem viðkemur íslenskum...

Fjölmenn þjóðbúningamessa í Villingaholtskirkju
Líf og starf 27. október 2017

Fjölmenn þjóðbúningamessa í Villingaholtskirkju

Kirkjugestir skörtuðu sínum fínasta klæðnaði þegar þeir mættu til þjóðbúningamessu í Villingaholtskirkju í Flóa sunnudaginn 8. október.