Skylt efni

þétting byggðar

Þétting byggðar úrelt hugsun og talin heilsufarslega og félagslega skaðleg
Fréttaskýring 28. júní 2021

Þétting byggðar úrelt hugsun og talin heilsufarslega og félagslega skaðleg

Þétting byggðar hefur verið eins konar töfraorð í íslenskri sveitar­­stjórnarpólitík í fjölmörg ár og einkum þar sem byggð er þéttust fyrir eins og á höfuð­borgar­svæðinu. Byggða­þétting hefur átt að leysa úr flestum vanda, eins og húsnæðisvanda, og draga stórlega úr loftmengun og þörf­inni á akstri ökutækja.