Skylt efni

þang og þari

Heilsusamleg bragðefni unnin úr íslensku þangi
Fréttir 2. september 2021

Heilsusamleg bragðefni unnin úr íslensku þangi

Frá 2018 hefur verið unnið að verk­efni hjá Matís með það markmið að þróa líftæknilegar aðferðir við framleiðslu á heilsusamlegum bragðefnum úr þangi og saltminni matvörur úr þeim bragðefnum.

Nýsköpun í vinnslu stórþörunga til framleiðslu á fóðri til fiskeldis
Fréttir 30. október 2017

Nýsköpun í vinnslu stórþörunga til framleiðslu á fóðri til fiskeldis

Um næstu áramót lýkur norræna verkefninu „Conservation and processing marine macro algae for feed ingredients (Capmafi)“. Markmið verkefnisins er aðskilnaður efnasambanda úr stórþörungum með hjálp ensíma.

Um 20 þúsund tonnum af þangi og þara landað í Breiðafirði árlega
Fréttir 19. október 2016

Um 20 þúsund tonnum af þangi og þara landað í Breiðafirði árlega

Í stjórnarfrumvarpi um breytingu á lögum um umgengni um nytjastofna sjávar og fleira er sérstaklega verið að taka á nýtingu á þangi og þara. Er ástæða breytinganna sögð aukinn áhugi fyrir slíkri nýtingu og því þurfi að bregðast við með bættum reglum og eftirliti.