Skylt efni

te

Te – milljón bollar á mínútu
Fræðsluhornið 7. desember 2015

Te – milljón bollar á mínútu

Te er annar vinsælasti drykkur í heiminum á eftir vatni. Fjöldi plantna er notaður til að búa til te eins og minta og blóðberg. Að þessu sinni skal athyglinni beint að terunnanum Camellia sinensis og ræktun á honum.