Skylt efni

syndaaflausnir

Þetta er augljóslega afar sérkennilegt segir umhverfis- og auðlindaráðherra
Fréttir 18. október 2018

Þetta er augljóslega afar sérkennilegt segir umhverfis- og auðlindaráðherra

Bændablaðið óskaði eftir svörum frá Guðmundi Inga Guðbrands­syni umhverfis- og auðlinda­ráð­herra þann 24. ágúst sl. um afstöðu hans til sölu íslenskra orku­fyrirtækja á hreinleika­vottorðum. Í svari ráðherrans kemur m.a. fram að honum þyki sala slíkra vottorða koma mjög spánskt fyrir sjónir.