Skylt efni

svínafóður

Bannað að fóðra dýr með eldhúsúrgangi
Fréttir 16. maí 2019

Bannað að fóðra dýr með eldhúsúrgangi

Matvælastofnun sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem hún vekur athygli á að bannað sé að fóðra dýr með eldhúsúrgangi. Geti slík fóðrun haft alvarlegar afleiðingar í för með sér enda ein helsta smitleið margra alvarlegra smitsjúkdóma í dýr.