Skylt efni

sveppatínsla

Sveppamý gerir usla nálægt Akureyri
Fréttir 24. september 2018

Sveppamý gerir usla nálægt Akureyri

Nú líður að lokum sveppatínslu­tímabilsins. Veðurfar var misgott eftir landshlutum en hvernig skyldi sveppaáhugafólki hafa reitt af við söfnun á þessum vetrarforða? Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir sveppafræðingur segir að svo virðist sem sumarið hafi verið fremur dræmt hvað sprettu ýmissa sveppa varðar.