Skylt efni

sveppasmit

Útlit fyrir þokkalega korn­uppskeru norðan heiða
Fréttir 12. september 2016

Útlit fyrir þokkalega korn­uppskeru norðan heiða

Útlit er fyrir að kornuppskera norðan heiða verði ágæt nú í haust. Sigurgeir Hreinsson, framkvæmdastjóri Búnaðarsambands Eyjafjarðar, segir að enn sem komið er séu fáir byrjaðir að slá en líklegt að bændur hefjist handa á næstu dögum.