Skylt efni

sveipjurtir

Hin misvinsæla Sveipjurtaætt – sjötta og síðasta grein
Á faglegum nótum 11. júlí 2016

Hin misvinsæla Sveipjurtaætt – sjötta og síðasta grein

Nú líður að lokum umfjöllunar um hina misvinsælu Sveip­jurtaætt. Í fyrra var hér skrifað um geitakálið (BBL. 11. tbl. 2015) og risahvannirnar (BBL. 15. tbl. 2015).

Hin misvinsæla Sveipjurtaætt - fimmta grein
Á faglegum nótum 27. júní 2016

Hin misvinsæla Sveipjurtaætt - fimmta grein

Sá fulltrúi Sveipjurtaættarinnar í matjurtaborðum stórmarkaðanna sem allir þekkja er án efa gulrótin. En það er ekki víst að margir beri kennsl á pastínökkuna eða nípuna, sem er náskyld frænka hennar. Um þessar tvær fjallar þessi grein.

Hin misvinsæla Sveipjurtaætt – fjórða grein
Á faglegum nótum 13. júní 2016

Hin misvinsæla Sveipjurtaætt – fjórða grein

Í sveipjurtaættinni eru nokkrar tegundir sem einvörðungu eru ræktaðar sem matjurtir. Allar hafa þær verið lengi í ræktun og þróun þeirra eftir að þær komust í manna hendur hefur oftast fært þær býsna langt frá uppruna sínum í útliti og háttum. Hér verður fjallað um þrjár þess konar.

Hin misvinsæla Sveipjurtaætt – þriðja grein
Á faglegum nótum 26. maí 2016

Hin misvinsæla Sveipjurtaætt – þriðja grein

Til Sveipjurtaættarinnar teljast fleiri tegundir kryddjurta en minnst hefur verið á í fyrri pistlum. Þær þrjár sem hér verða til umræðu eru suðlægari og viðkvæmari í ræktun undir berum himni við norrænar aðstæður en hinar fyrrtöldu. Hins vegar þrífast þær tiltölulega vel í yfirbyggðum reitum eða plastbogahúsum hér á landi.