Skylt efni

Svava Hrönn Guðmundsdóttir

Efnahagshrunið var kveikjan að framleiðslu á íslensku sinnepi
Líf&Starf 20. mars 2018

Efnahagshrunið var kveikjan að framleiðslu á íslensku sinnepi

Svava Hrönn Guðmundsdóttir er upprunnin frá Akureyri, en amma hennar átti heima á Árskógsströnd. Hún er lyfjafræðingur að mennt og starfaði við þá grein bæði í Svíþjóð og hér heima þar til hún missti vinnuna í hruninu. Þá sneri hún við blaðinu og fór í skóla og hóf að framleiða sinnep.