Skylt efni

Svartárkot

Nýsköpun grunnur að því að ungt fólk geti byggt framtíð sína á heimaslóðum
Viðtalið 7. janúar 2021

Nýsköpun grunnur að því að ungt fólk geti byggt framtíð sína á heimaslóðum

Það er mjög mikill áhugi hér í Bárðardal og raunar samfélaginu öllu fyrir nýsköpun. Eins og fjallað var um í síðasta Bændablaði er m.a. í gangi samstarfsverkefni Þingeyjarsveitar og Skútustaðahrepps, Nýsköpun í norðri. Það hefur verið áhugavert að fylgjast með þeirri þróun sem þar hefur verið undanfarið og allt hefur þetta jákvæð og uppbyggjandi áh...