Skylt efni

sumardagurinn fyrsti

Hátíðahöldum á sumardaginn fyrsta aflýst
Líf og starf 6. apríl 2020

Hátíðahöldum á sumardaginn fyrsta aflýst

„Já, við erum búin að aflýsa öllu hjá okkur og það verður ekki opið hús á sumardaginn fyrsta í Garðyrkjuskólanum í ár, því miður, ástandið er þannig í þjóðfélaginu eins og allir vita,“ segir Guðríður Helgadóttir, staðarhaldari í Garðyrkjuskóla Landbúnaðarháskóla Íslands á Reykjum í Ölfusi.

Garðyrkjufrömuðir verðlaunaðir
Fréttir 2. maí 2019

Garðyrkjufrömuðir verðlaunaðir

Vel viðraði á nokkur þúsund gesti á opnu húsi í Garðyrkjuskóla Landbúnaðarháskóla Íslands á Reykjum í Ölfusi á sumardaginn fyrsta. Um þessar mundir er því fagnað að áttatíu ár eru liðin frá upphafi garðyrkjumenntunar á Reykjum.