Skylt efni

Suður-Ameríka

Sýking ógnar bananarækt í Mið-Ameríku
Fréttir 4. maí 2016

Sýking ógnar bananarækt í Mið-Ameríku

Sveppur sem kallast Fusarium oxysporum og veldur sýkingu í bananaplöntum ógnar bananarækt í latnesku Ameríku. Sýkingin hefur lengi herjað á bananaplöntur í Asíu en hefur nú borist yfir hafið til Mið-Ameríku.