Skylt efni

Stórþari

Aukin virðissköpun og nýting stórþörunga
Fréttir 5. mars 2015

Aukin virðissköpun og nýting stórþörunga

Stykkishólmsbær, írska fyrirtækið Marigot Ltd. sem á Íslenska kalkþörungafélagið á Bíldudal, og Matís ohf. hafa undirritað samkomulag sem hefur að markmiði að samþætta samstarf þessara aðila í tengslum við nýtt verkefni sem nú er í undirbúningi.