Skylt efni

Stóra-Hildisey II

Kaupa Stóru-Hildisey II og flytja kýr og kvóta suður
Fréttir 30. maí 2022

Kaupa Stóru-Hildisey II og flytja kýr og kvóta suður

Jónatan Magnússon og Una Lára Waage, sem hafa verið með búrekstur á Hóli í Önundarfirði, eru þessa dagana að ganga frá kaupum á Stóru-Hildisey II í Landeyjum af Jóhanni Nikulássyni og Sigrúnu Hildi Ragnarsdóttur. Mun Jónatan og fjölskylda í framhaldinu flytja allar sínar mjólkurkýr suður ásamt mjólkurkvóta.