Skylt efni

Stonehenge

Stonehenge stærra en talið hefur verið
Á faglegum nótum 21. september 2015

Stonehenge stærra en talið hefur verið

Fornleifafræðingar á Bretlands­eyjum telja sig vera búna að finna leifar af steinagerði sem bendir til þess að minjarnar við Stonehenge séu mun stærri en áður hefur verið talið.