Skylt efni

Stekku

Haustverkin í garðinum
Á faglegum nótum 1. nóvember 2017

Haustverkin í garðinum

Eftir að búið er að setja niður haustlaukana er gott að raka fallið lauf af grasflötinni svo að vel lofti um hana. Tilvalið er að setja laufið í beð undir limgerði, tré og runna eða í safnhauginn. Laufið brotnar mjög fljótt niður og verður mold strax árið eftir.

Ástarhvatar og stinningargrös
Á faglegum nótum 5. september 2017

Ástarhvatar og stinningargrös

Holdið er veikt og girndin kenjótt ótukt sem fátt fær hamið. Sé girnd óendurgoldin getur reynst nauðsynlegt að grípa til hjálparmeðala til að vekja frygð þess sem hugur er borinn til.