Skylt efni

Starrastaðir

Rósirnar á Starrastöðum nýttar til manneldis
Líf og starf 1. nóvember 2021

Rósirnar á Starrastöðum nýttar til manneldis

„Ég er rósabóndi og er sjálf að framleiða og selja afskornar rósir á Starrastöðum í Skagafirði. Við framleiðsluna fellur til ýmis úrgangur, eins og knúppar, greinar og laufblöð sem ekki eru söluhæf.