Skylt efni

starfsfólk í landbúnaði

Kjarasamningar starfsfólks í landbúnaði
Á faglegum nótum 21. maí 2015

Kjarasamningar starfsfólks í landbúnaði

Núgildandi kjarasamningur milli Starfsgreinasambands Íslands og Bændasamtaka Íslands gildir frá 1. febrúar 2014 til 28. febrúar 2015. Þótt samningurinn sé runninn út eiga aðilar ekki í neinum vinnudeilum og kaup og kjör skulu vera samkvæmt honum þar til nýr samningur verður gerður.