Skylt efni

Stapasel

Búskapur hafinn á ný eftir 69 ára hlé
Viðtal 29. maí 2015

Búskapur hafinn á ný eftir 69 ára hlé

Búskapur lagðist af fyrir 69 árum á jörðinni Stapaseli í Stafholtstungum í Borgarfirði. Þar er nú að hefjast landbúnaður á ný, þó ekki sé það með hefðbundnum hætti.