Skylt efni

spuni

Uppspuni er ný spunaverksmiðja sem vinnur íslenska ull
Fólk 12. október 2017

Uppspuni er ný spunaverksmiðja sem vinnur íslenska ull

Föstudaginn 1. september mæltum við okkur mót, ásamt körlum okkar, að Lækjartúni, sem er rétt austan við Þjórsá, hjá hjónunum Huldu Brynjólfsdóttur og Tyrfingi Sveinssyni en þau eru bændur þar.

Spunnið í öllum regnbogans litum
Fólk 16. desember 2016

Spunnið í öllum regnbogans litum

Í Svartdal í Þelamörk í Noregi stofnaði frumkvöðullinn Bjørg Minnesjord Solheim, litlu spunaverksmiðuna sína, Telespinn, fyrir átta árum. Sjálf átti hún þá og á enn mohair-geitur og langaði til að geta fullunnið ullina á hlaðinu hjá sér.

Spunasystur stefna á Íslandsmet í fjöldaspuna 9. október
Fréttir 5. október 2016

Spunasystur stefna á Íslandsmet í fjöldaspuna 9. október

Spunasystur stefna á að setja Íslandsmet í spuna sunnudaginn 9. október frá kl. 14.00 til 15.00 í Brúarlundi. Á sama tíma fer fram sýning á ullarvinnslu, spuna og ullarvörum undir heitinu „Frá fé til flíkur“.