Skylt efni

Sprengisandur

Hugmyndir uppi um lagningu á jafnstraums- rafstreng í jörðu yfir Sprengisand
Fréttaskýring 29. júní 2017

Hugmyndir uppi um lagningu á jafnstraums- rafstreng í jörðu yfir Sprengisand

Landsnet heldur uppi umfangs­miklu flutningskerfi raforku og var um síðustu áramót með 3.283 kílómetra í rekstri af loftlínum. Lengd jarð- og sæstrengja er þó aðeins um 251 kílómetri, en sífellt meiri pressa er á í samfélaginu að skipta út loftlínum fyrir jarðstrengi.