Skylt efni

snjallborg

Þar verður allt byggt á ýtrustu samskipta- og flutningatækni framtíðarinnar
Á faglegum nótum 12. desember 2017

Þar verður allt byggt á ýtrustu samskipta- og flutningatækni framtíðarinnar

Bill Gates, stofnandi Microsoft og um árabil ríkasti maður heims, hefur í gegnum fjárfestingarfélag sem hann stýrir keypt 10.000 hektara land (25.000 ekrur) nærri Phonix í Arizona. Þar hyggst hann reisa eins konar tilraunasamfélag, eða snjallborg.