Skylt efni

Sláturhus

Áhyggjur af mönnun sláturhúsanna í haust
Fréttir 22. apríl 2020

Áhyggjur af mönnun sláturhúsanna í haust

Sláturleyfishafar hafa þegar hafið undirbúning vegna sláturtíðar á komandi hausti. Stór hluti starfsmanna á hverri sláturtíð kemur frá útlöndum, í stórum stíl frá Póllandi og víðar. Sama fólkið kemur gjarnan ár eftir ár í sömu sláturhúsin, vant fólk sem þekkir vel til verka og heldur afköstum uppi.