Skylt efni

sláturhús á hjólum

Sláturhús og vinnsla á hjólum
Á faglegum nótum 17. september 2018

Sláturhús og vinnsla á hjólum

Nú er ekki lengur nauðsynlegt að keyra sláturgripi um langan veg í sláturhús. Í stað þess er nú hægt að koma með sláturhús á hjólum heim til bóndans eða veiðimannsins úti á mörkinni.