Skylt efni

Skýrsluhald sauðfjárrækt

Afurðir eftir hverja kind aldrei verið meiri – en fé fækkar mikið
Á faglegum nótum 15. febrúar 2022

Afurðir eftir hverja kind aldrei verið meiri – en fé fækkar mikið

Uppgjöri á skýrslum fjárræktar­félaganna fyrir árið 2021 er að mestu lokið. Þrátt fyrir mikinn kulda og lítinn gróður lengi vel vorið 2021 var fallþungi sláturlamba um haustið sá mesti frá upphafi, eða 17,7 kg að meðaltali.

Nokkur orð um skýrsluhald sauðfjár
Á faglegum nótum 22. júlí 2015

Nokkur orð um skýrsluhald sauðfjár

Um mánaðamótin mars/apríl sl. var skýrsluhaldskerfið í sauðfjárrækt uppfært. Uppfærslunni var svo fylgt eftir með kynningarfundum um allt land í apríl og júní sem nú er lokið en á þá fundi mættu rúmlega 600 aðilar.

Í mörgum sveitum norðaustanlands féllu met árið 2014
Á faglegum nótum 13. apríl 2015

Í mörgum sveitum norðaustanlands féllu met árið 2014

Uppgjör á skýrslum fjárræktar­félaganna fyrir árið 2014 lauk fyrir nokkru síðan. Árið 2014 var metár og reiknaðar afurðir eftir hverja fullorðna kind aldrei verið meiri í sögu skýrsluhaldsins.