Skylt efni

skýrsla um markmið og forsendur

Auka þarf nýliðun í sauðfjárrækt
Fréttir 20. nóvember 2015

Auka þarf nýliðun í sauðfjárrækt

Rannsóknarmiðstöð Háskólans á Akureyri hefur skilað skýrslu sem kallast Markmið og forsendur sauðfjárræktarsamnings. Skýrsluhöfundar segja meðal annars að vöxtur og viðgengi sauðfjárræktar í landinu sé háð því að eðlileg nýliðun eigi sér stað.

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f