Skylt efni

Skuggi Gaddavírsátið

Gaddavírsátið og aðrar sögur
Líf og starf 1. júlí 2021

Gaddavírsátið og aðrar sögur

Gaddavírsátið er heiti bókar Jochums Magnúsar Eggerts­sonar sem tók sér lista­mannsnafnið Skuggi og var áberandi í bæjar- og menn­ingarlífi Reykjavíkur um miðja síðustu öld. Hann var þekktur fyrir þrasgirni, skáldskap, fræðastörf og frumlegar kenningar um landnám Íslands.