Skylt efni

skrifstofa matvæla og landbúnaðar

Staðinn verði vörður um stjórnsýslu íslensks landbúnaðar
Fréttir 10. október 2018

Staðinn verði vörður um stjórnsýslu íslensks landbúnaðar

Stjórn Sambands garðyrkjubænda (SG) kom saman til fundar fimmtudaginn 27. september sl. Þar kom til umræðu að hætt hefði verið við ráðningu skrifstofustjóra matvæla og landbúnaðar hjá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, en þar hefur staðið yfir ráðningarferli síðan í júní sl.