Skylt efni

Skreppur seiðkarl

Skreppur seiðkarl og Þorbjörg lítilvölva
Á faglegum nótum 17. júní 2016

Skreppur seiðkarl og Þorbjörg lítilvölva

Fyrir rúmum fjörutíu árum voru sýndir í ríkissjónvarpinu þættir um undarlegan náunga sem var kallaður Skreppur seiðkarl. Aðalsögupersónan var góðlátlegur galdramaður sem átti lítinn frosk og hafði flogið um í tíma frá elleftu öld til ársins 1960.