Skylt efni

skógarbændur

Skógarbændur eru á áætlun varðandi viðarafurðir

Málþing um viðargæði og afurðir var haldið á Hótel Kjarnalundi við Akureyri laugardaginn 12. október í tengslum við aðalfund Landssamtaka skógareigenda (LSE). Rætt var um viðargæði og -afurðir frá ýmsum hliðum.

Gríðarleg ásókn í meiri skógrækt meðal skógarbænda

Landssamtök skógareigenda (LSE) héldu aðalfund sinn 11. október á Hótel Kjarnalundi. Á fundinum kom fram að innan aðildarfélaganna fimm sé mikill uppgangur og skógarbændum fer ört fjölgandi. Jóhann Gísli Jóhannsson frá Félagi skógarbænda á Austurlandi var endurkjörinn formaður.

Fróðleiksþyrstir skógarbændur í Jótlandsferð

Um mánaðamótin síðustu lögðu 36 skógarbændur land undir fót og ferðuðust til Jótlands í Danmörku. Ferðin var yfir fjóra sólríka daga og var ferðast og fræðst um skóg­rækt á Jótlandi vítt og breitt.

30 ára bændaskógar í Biskupstungum

Margt breytist í íslenskri sveit á þriðjungi úr öld. Gróðurfar, landbúnaður, áherslur í skógrækt og veðurfar sveiflast til.

Skógarströnd stendur aftur undir nafni

Á norðanverðu Snæfellsnesi, milli Stykkishólms og Búðardals, heitir Skógarströnd allt frá Álftafirði inn að Gljúfur&aa..

Skógarauðlindin dafnar sem aldrei fyrr og verkefni skógarbænda ærin

Undanfarnar vikur hafa aðildar­félög Landssamtaka skógar­bænda (LSE) haldið aðalfundi sína. Skóg­arauðlindin dafnar sem aldrei fyrr og verkefni skógarbænda ærin, en skemmtileg, næstu misserin sem áður.

Margt smátt gerir eitt stór

Á sumrin vaxa skógar á Íslandi og dafna. Að vetri hvíla þeir sig til næsta vors. Skógarbændur fá að njóta alls þess sem skógurinn hefur upp á að bjóða.

Skógarbændur eru að ná frábærum árangri á jörðum sínum

Landssamtök skógareigenda (LSE) eru búgreinasamtök skógarbænda, sem sameina alla skógarbændur landsins í ein samtök.

Afurðamiðstöð viðarafurða á Austurlandi

Félag skógarbænda á Austurlandi stóð fyrir skömmu fyrir kynningarfundi um stofnun afurðamiðstöðvar viðarafurða á Austurlandi. Vel á annað hundrað manns sóttu fundinn.

Nýtanlegt magn af viði margfaldast fram til 2044

Á næstu tíu árum er hægt að afla 24.300 rúmmetra af viði úr skóg­um bænda á Fljótsdalshéraði. Á tíma­bilinu 2035–2044 er útlit fyrir að magnið verði ríflega 120 þúsund rúmmetrar. Nýtanlegt magn viðar margfaldast því á næstu 30 árum.