Skylt efni

Skoda

Skódi ljóti spýtir grjóti
Á faglegum nótum 31. október 2017

Skódi ljóti spýtir grjóti

Flestir Íslendingar þekkja Skoda-bifreiðar af góðu þrátt fyrir að í eina tíð hafi stundum verið sagt Skódi ljóti spýtir grjóti og drífur ekki nema niður í móti. Færri vita líklega að á öðrum áratug síðustu aldar var Skoda stærsti dráttarvélaframleiðandi í Austur-Evrópu.

Nýr vel búinn og rúmgóður Skoda Kodiaq
Á faglegum nótum 14. júlí 2017

Nýr vel búinn og rúmgóður Skoda Kodiaq

Fyrir rúmum þrjátíu árum auglýsti Jöfur Skoda 120L með eftirminnilegum hætti. Annaðhvort að kaupa 290 bomsur með rennilás eða nýjan Skoda á sama verði. Þá kostaði nýr Skoda 120L 121.600 krónur og voru margir sem áttu svona bíla. Þar á meðal var konan mín sem átti svona eðalvagn þegar við kynntumst og var farið víða á þessum bíl.