Skylt efni

Skemmtanir

Vilja kynbætur á sauðfé til að fá lengri hrygg og fleiri kótelettur
Fréttir 22. desember 2014

Vilja kynbætur á sauðfé til að fá lengri hrygg og fleiri kótelettur

Góð mæting var á herrakvöld Kótelettufélags togarajaxla í Turninum fyrr í mánuðinum. Þar komu saman 150 karlmenn sem tóku hraustlega til matarins, rifjuðu upp sögur af sjónum og skemmtilegum mönnum og hlógu saman.