Skylt efni

skeiðgenið

Ný gen uppgötvuð í tengslum við skeiðhæfni íslenskra hrossa
Á faglegum nótum 29. janúar 2024

Ný gen uppgötvuð í tengslum við skeiðhæfni íslenskra hrossa

Niðurstöður nýrrar rannsóknar á íslenska hestinum sýna að ákveðin gen hafa mikil áhrif á ganghæfni hrossa. Tvö ný gen hafa nýlega verið skilgreind sem áhrifavaldar á skeiðgæði íslenska hestsins.

Ég C!
Á faglegum nótum 13. febrúar 2019

Ég C!

Seinnipart vetrar 2018 greindi þekkingarfyrirtækið Matís 125 fyrirliggjandi sýni m.t.t. skeiðgens (AA-CA-CC). Fjöldi hrossaræktenda hafði sýnt málinu áhuga og vildi forvitnast um erfðaeiginleika valinna ræktunargripa auk þess sem hægt var að þoka greiningarkostnaði niður með auknum fjölda sýna.

Áhrif skeiðgensins á ganghæfni íslenskra hrossa
Á faglegum nótum 19. mars 2018

Áhrif skeiðgensins á ganghæfni íslenskra hrossa

Erfðavísirinn DMRT3 hefur mikil áhrif á hreyfingar og ganglag hrossa en mögulega geta hross borið tvær útgáfur af þessum erfðavísi; A og C. Sýnt hefur verið fram á að við erum á leiðinni að tapa C erfðavísinum úr íslenska hrossastofninum en hann getur skapað verðmæta hestgerð og er því mikilvægt að sporna gegn þessari þróun.