Ég C!
Seinnipart vetrar 2018 greindi þekkingarfyrirtækið Matís 125 fyrirliggjandi sýni m.t.t. skeiðgens (AA-CA-CC). Fjöldi hrossaræktenda hafði sýnt málinu áhuga og vildi forvitnast um erfðaeiginleika valinna ræktunargripa auk þess sem hægt var að þoka greiningarkostnaði niður með auknum fjölda sýna.