Skylt efni

Skaftárhlaup

Talsverðar skemmdir á menningarminjum
Fréttir 23. október 2015

Talsverðar skemmdir á menningarminjum

Í kjölfar hlaupsins í Skaftá fór Uggi Ævarsson, minjavörður Suðurlands, í vettvangsferð um Skaftártungu til að kanna aðstæður með tilliti til menningarminja eftir nýafstaðið Skaftárhlaup.