Skylt efni

sjúkdómavarnir

Engar sérstakar ráðstafanir á Íslandi gegn ASF
Fréttir 27. desember 2019

Engar sérstakar ráðstafanir á Íslandi gegn ASF

Víða um lönd er nú verið að herða varnir gegn útbreiðslu afrísku svínapestarinnar (ASF) sem breiðist nú óðfluga út um heiminn. Samkvæmt upplýsingum frá Matvælastofnun er ekki sérstakur viðbúnaður í gangi hér á landi vegna ASF fyrir utan þær ströngu innflutningsreglur sem gilda hér á landi.