Skylt efni

sjónvarpsútsendingar

Á Klúku er aðeins boðið upp á rauða rönd á skjánum fyrir 68.800 kr. á ári
Fréttir 18. febrúar 2015

Á Klúku er aðeins boðið upp á rauða rönd á skjánum fyrir 68.800 kr. á ári

Útsendingar sjónvarps hafa ekki náðst á fjórum bæjum í Miðdal frá því breyting var gerð á sjónvarpsdreifikerfinu í byrjun mánaðar, þegar farið var úr hliðrænu dreifikerfi yfir í stafrænt.